Nokkuð harður árekstur fjögurra bíla varð á Strembugötu við Höllina í hádeginu í dag. Áreksturinn varð með þeim hætti að þremur bílanna hafði verið lagt við vegarkantinn þegar sá fjórði skall aftan á aftasta bílnum. Sá flaug áfram á næsta bíl fyrir framan, sem svo aftur skall á fremsta bílnum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst