Hart tekið á kynþáttafordómum
25. september, 2013
„Í ljósi umræðu sem skapast hefur um atvik sem átti sér stað í leik Keflavíkur og ÍBV í Pepsi-deild karla þá vill Knattspyrnudeild Keflavíkur koma því á framfæri að kynþáttafordómar verða aldrei umbornir hjá félaginu. Komi það í ljós að stuðningsmaður félagsins hafi haft uppi ósæmandi orðbragð sem beindist að leikmanni ÍBV verður tekið á málinu af fullum þunga innan félagsins og í samráði við KSÍ.“
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst