Hef miklar áhyggjur af stöðunni
27. mars, 2014
�??Líkt og ég sagði í viðtali við Eyjafréttir í liðinni viku þá hef ég miklar áhyggjur af stöðunni. �?g ræddi stöðuna einnig á Alþingi í dag sem og í síðustu viku,�?? segir Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi sem beitt hefur sér í Herjólfsdeilunni á þingi.
�??Í ljósi þess að viðræður aðila hafa ekki skilað árangri, ekki hefur verið fundað síðan á þriðjudag og enginn fundur hefur verið boðaður þurfa stjórnvöld að íhuga alvarlega hvort nú sé kominn sá tímapunktur að deilan verði ekki leyst nema með lagasetningu,�?? sagði Unnur Brá.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst