Hefur margfeldisáhrif í Eyjum
8. maí, 2013
Ákvarðandir Siglingastofnunar eru enn í sviðsljósinu í Vestmanna­eyjum en í þetta sinn er ekki um að ræða ákvörðun vegna Land­eyjahafnar. Nýjasta útspil stofn­unarinnar er að herða enn reglur varð­andi svokallaða Rib báta en fyrirtækið Ribsafari gerir út tvo ­slí­ka. Nú má ekki sigla með far­þega nema í neyðarflotgöllum í maí og eftir lok september, þegar sumarvertíðin er enn í fullum gangi. Eig­endur Ribsafari óttast að með ákvörðun Siglingastofnunar, sé verið að kippa undan rekstrargrundvelli fyrirtæksisins.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst