Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum marsmánuði, metinn á föstu verði, var 9,8% meiri en í mars 2008. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 14,2% miðað við sama tímabil 2008, sé hann metinn á föstu verði. Aflinn í mars 2009 var 108.612 tonn samanborið við 169.690 tonn í sama mánuði árið áður.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst