Heilsað að sjómannasið um helgina

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í vikunni sem leið og var m.a. í þrígang óskað aðstoðar lögreglu á veitingastaði bæjarins um helgina vegna slagsmála sem þar stóðu yfir. Reyndar voru þau að mestu afstaðin í öll skiptin þegar lögreglu en kærur liggja fyrir í tveimur af þessum tilvikum. Í einu tilviki hafði einn gesta staðarins brotið rúðu í útiydrahurð, eftir að hafa verið vísað út.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.