Heilsublað fylgir nýjasta tölublaði Eyjafrétta
24. febrúar, 2016
Nýjasta tölublað Eyjafrétta er komið út og með því fylgir glæsilegt sérblað um Heilsu. Rætt er við Jón Viðar formann Mjölnis sem opnar á næstu mánuðum útibú í Eyjum, Auðun Sigurðsson efnaskiptaskurðlæknir sem hefur verið að gera magabandsaðgerðir til fjölda ára, Lilju �?lafsdóttir og Guðlaug �?lafsson sem nýverið fóru í magabandsaðgerð, Katrínu Laufey Rúnarsdóttir sem breytti algjörlega um lífstíl og marga aðra.
Hér er geta áskrifendur lesið blaðið á netinu og einnig tökum við ávallt vel á móti nýjum áskrifendum!
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst