Heim­ir Hall­gríms dóm­ari á Orku­mót­inu
29. júní, 2018

Heim­ir Hall­gríms­son var mættur á Týsvöllinn í morgun til þess að dæma tvo leiki í Orkumótinu. Heimir greindi frá því í fjölmiðlum eftir að hann kom heim frá Rússlandi að hann ætlaði að taka sér frí í nokkra daga og að sjálfsögðu er hann kominn heim ti Eyja til að hlaða batteríin.

Heim­ir Hall­gríms­son fékk verðskuldað frí í gær en var mætt­ur út á völl í dag í hlut­verki dóm­ara á Orku­mót­inu. Gunn­ar Birg­is­son, fréttamaður á RÚV greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í morg­un.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst