Það styttist í Þjóðhátíð og það leynir sér ekki í myndbandi Halldórs B. Halldórssonar sem tekið er í Vestmannaeyjum í dag. Auðvitað hefur hann rúntinn í Herjólfsdal þar sem verið er að vinna að uppsetningu þjóðhátíðarmannvirkja. Síðan var stefnan tekin niður á hfn þar sem allt iðaði af lífi. Sjón er sögu ríkari!
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst