30 mínútna heimildarmynd um bikarævintýri ÍBV
Sighvatur Jónsson hjá Sigva-media fylgdi ÍBV í bikarúrslitaleikinn á laugardaginn og heim aftur, með myndavélina með í för. Afraksturinn er nú klár og er hægt að sjá hann hér að neðan.
“30 mínútna heimildarmynd um bikarævintýri meistaraflokks karla ÍBV sem sigraði FH 23-22 í úrslitaleik Coca Cola bikarkeppninnar í Laugardalshöll laugardaginn 26. febrúar 2015. Myndin fjallar um ferðalag stuðningsmanna ÍBV auk þess sem sögulegur bikarúrslitaleikur ÍBV og Víkings 1991 kemur við sögu.” segir í umsögn hans um myndina á Vimeo síðu Sigva-media.

“Upptaka og samsetning:
Sighvatur Jónsson. Aðstoð við myndatöku á Básaskersbryggju: Gísli �?skarsson. Annað myndefni: Íþróttadeild R�?V. Takk allir sem tóku viðtöl og veittu aðra aðstoð við skemmtilegar upptökur á ferðalaginu 🙂 © 2015 SIGVA media
Styrktaraðilar: Einsi kaldi, Eyjablikk, Godthaab í Nöf, Herjólfur, Hótel Vestmannaeyjar, Huginn, Ísfélag Vestmannaeyja, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi, Sparisjóður Vestmannaeyja, Vestmannaeyjabær, Viska – Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja og Vífilfell.”

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.