Íslenska landsliðið í fótbolta, undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, sigraði Kína 0-2 á æfingamóti þar í landi fyrir skemmstu. �?nnur lið á mótinu eru tvöfaldir suður-ameríku meistar Síle og sterkt lið Króatíu og verður því fróðlegt að sjá hverjir andstæðingar Íslendingar verða í úrslitaleiknum. �?ar sem ekki er um að ræða alþjóðlega leikdaga þá tefla liðin ekki fram sínum sterkustu leikmönnum í mótinu og opnar það þannig möguleika fyrir minni spámenn að sýna sig og sanna. Mörkin í dag skoruðu þeir Kjartan Henry Finnbogason og Aron Sigurðsson.