Heimir stýrir ekki ÍBV í næsta leik
30. júní, 2010
Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, er staddur á Englandi þar sem hann er að klára nám sem gefur UEFA Pro þjálfaragráðuna. Heimir mun af þeim sökum missa af leik ÍBV og Stjörnunnar í Pepsi-deildinni á mánudag. Í fjarveru hans mun aðstoðarþjálfarinn Dragan Kazic stýra Eyjamönnum ásamt Hjalta Kristjánssyni þjálfara KFS.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst