Heitustu hljómsveitir landsins í Höllinni í kvöld
31. janúar, 2014
Blásið verður til sannkallaðra stórtónleika í Höllinni í kvöld föstudag. �?á mun ein vinsælasta hljómsveit landsins, Kaleo, koma fram auk eins vinsælasta söngvara landsins og hljómsveitar hans; Eyþór Ingi og Atómskáldin. Eftir tónleikana verður svo dansleikur þar sem DJ Hjalti Henok spilar og verður frítt inn eftir miðnætti.
�?eir sem fylgjast með tónlistarsenunni á Íslandi, hafa séð upprisu Kaleo á frekar stuttum tíma. Sveitin, sem kemur úr Mosfellsbæ, vakti fyrst athygli með laginu Rock’n Roller en varð svo landsþekkt fyrir útsetningu sína á gamla dægurlaginu Vor í Vaglaskógi. Sveitina skipa þeir Jökull Júlíusson, Davíð Antonsson, Daníel �?gir Kristjánsson og Rubin Pollock. Sveitin fylgdi vinsældum lagsins eftir með útgáfu á sinni fyrstu breiðskífu sem heitir eftir hljómsveitinni, Kaleo. Alls eru á plötunni 11 lög, flest frumsamin lög eftir meðlimi sveitarinnar en sveitin spilar kraftmikið rokk og sýnir einnig sínar mýkri hliðar, eins og t.d. í Vor í Vaglaskógi.
�??Við erum bara spenntir og vonandi verður góð stemmning á tónleikunum. Við verðum allavega í góðu stuði,�?? sagði Jökull í samtali við Eyjafréttir. Aðspurður segir hann að uppgangur sveitarinnar hafi gengið hraðar fyrir sig en hann hefði átt von á. �??Rock’n Roller vakti fyrst athygli og í kjölfarið fengum við 11 laga plötusamning. Við sáum fram á að gefa út smáskífu síðasta sumar en samningurinn breytti því öllu. Við höfðum tekið Vor í Vaglaskógi á smærri uppákomum og það féll í kramið. Við tókum svo lagið í þættinum Skúrnum á Rás 2. Lagið var tekið upp og sett á youtube og þá varð bara sprenging, allir fóru að deila laginu og við fengum mikla athygli.�??
Var það blessun eða ólán að fá svona gríðarlega athygli strax í byrjun?
�??�?g held við höfum náð að fylgja þessu ágætlega eftir. Við vorum vel undirbúnir, vorum búnir að semja slatta af lögum en Vor í Vaglaskógi hjálpaði okkur auðvitað mikið.�??
Jökull segir að Kaleo muni spila öll sín bestu lög, bæði af plötunni Kaleo en einnig nýtt efni sem sveitin er að vinna að. �??�?etta er í fyrsta sinn sem við spilum í Eyjum og við hlökkum mikið til.�??
Eyþór Ingi með hljómsveit
Söngvarann Eyþór Inga Gunnlaugsson þekkja sjálfsagt flestir en Eyþór Ingi var fulltrúi Íslendinga í Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva í fyrra þegar hann söng lagið �?g á líf. Eyþór Ingi er frábær söngvari en hefur til þessa mest verið þekktur fyrir að syngja lög annarra. Nú kemur hann hins vegar fram sem lagahöfundur og söngvari með sveit sinni, Atómskáldunum. Eyþór Ingi og Atómskáldin gáfu út nýjan disk með frumsömdu efni í nóvember á síðasta ári en lögin Hárin rísa og Systir hafa verið spiluð talsvert á útvarpsstöðvuum. Með honum í sveitinni eru Helgi Reynir Jónsson, �?órður Gunnar �?orvaldsson, Baldur Kristjánsson og Gunnar Leó Pálsson en sveitin spilar rokk.
Húsið opnar kl 21.00 og hefjast tónleikarnir kl. 22.00. Miðaverð er kr. 2.500. Að loknum tónleikum mun DJ Hjalti Enok diskótekast síðan fram eftir nóttu og er frítt inn á diskóið.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.