Held­ur mikið upp á jóla­stellið sem hún erfði
2. desember, 2016
Fag­ur­ker­inn og blogg­ar­inn Sara Sjöfn Grett­is­dótt­ir býr í fal­legu húsi í Vest­manna­eyj­um ásamt sam­býl­is­manni sín­um, Bergi Páli Gylfa­syni, og þriggja ára syni þeirra, Atla Degi. Sara kveðst njóta þess að skreyta fyr­ir jól­in og ómiss­andi þykir henni að prýða heim­ilið með greni og fá þannig jóla­lykt­ina á heim­ilið. Mbl.is greindi frá.
�??�?tli ég fari ekki milli­veg­inn. �?g set ljós í hvern glugga, bæti við kert­in og nota mikið greni, svo fær fal­legt jóla­skraut sem okk­ur hef­ur hlotn­ast í gegn­um árin sinn stað,�?? seg­ir Sara, spurð hvort hún skreyti mikið í kring­um jól­in. �??Jóla­tréð er að mínu mati fal­leg­asta jóla­skrautið og vil ég hafa það al­vöru, stórt og fal­legt,�?? út­skýr­ir Sara sem hef­ur sankað að sér alls kyns jóla­skrauti úr hinum ýmsu versl­un­um í gegn­um tíðina. �??�?að er eng­in ein búð í upp­á­haldi frek­ar en önn­ur þegar kem­ur að jóla­skrauti. En ég fer alltaf eina ferð í IKEA og Söstrene Grene fyr­ir jól­in, þar er hægt að fá margt sniðugt fyr­ir lít­inn pen­ing. Svo á tengda­móðir mín fal­lega búð sem heit­ir Póley og jóla­skrautið sem hún fær er mjög fal­legt og það er erfitt að stand­ast.�?? En hvaða jóla­skraut er í upp­á­haldi? �??Við erfðum jólakaffistell fyr­ir tveim­ur árum frá tengda­ömmu minni sem mér finnst dá­sam­legt og held mikið upp á. Einnig hef­ur son­ur okk­ar föndrað jóla­skraut sem fær að sjálf­sögðu sinn stað.�??
Mik­il­væg­ast að verja gæðatíma sam­an
Eins og áður sagði eiga þau Sara og Berg­ur þriggja ára son sam­an, svo er ann­ar strák­ur á leiðinni og sett­ur dag­ur er 1. des­em­ber. Sara og Berg­ur halda í gaml­ar jóla­hefðir sem þau ólust upp við, ásamt því að búa til nýj­ar. �??Já, núna, þegar ég er sjálf kom­in með barn, eru að mynd­ast nýj­ar hefðir en svo eru marg­ar gaml­ar hefðir sem maður vill kynna fyr­ir barn­inu sínu. En ég held að það skipti mestu máli að leggja áherslu á sam­veru, sama í hvaða formi hún er. Hvort sem fólk bak­ar sam­an, spjall­ar yfir heitu kakói, spil­ar, kúr­ir uppi í sófa yfir jóla­mynd, vel­ur jóla­tré í sam­ein­ingu og/�??eða skreyt­ir það sam­an,�?? út­skýr­ir Sara sem reyn­ir eft­ir bestu getu að forðast allt jóla­stress. �??Maður á að njóta þessa tíma, hann get­ur verið svo dá­sam­leg­ur.�??
Hvað varðar jóla­hefðir, nýj­ar og gaml­ar, ólst Sara upp við að borða ham­borg­ar­hrygg á aðfanga­dag. �??Ham­borg­ar­hrygg og allt sem hon­um til­heyr­ir. Við Berg­ur erum sem bet­ur fer bæði alin upp við þá hefð þannig að í fyrra, þegar við héld­um okk­ar fyrstu jól sjálf, var ekk­ert vesen að ákveða jóla­mat­inn,�?? seg­ir Sara sem er dug­leg í eld­hús­inu og þykir gam­an að elda og baka. �??�?að eru al­veg 3-4 sort­ir af smá­kök­um bakaðar fyr­ir jól­in. En ég leyfi mömmu að sjá um lag­tert­una og fæ svo að hjálpa henni með söru­bakst­ur­inn, gegn því að fá nokkra poka með heim,�?? seg­ir Sara að lok­um.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 17 Tbl EF Min
17. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst