Fyrir vikið enduðu Eyjamenn í öðru sæti Íslandsmótsins, prýðilegur árangur en engu að síður nokkur vonbrigði enda höfðu Eyjamenn stefnt á sigur. Sveit Hellis hafði hins vegar mjög góða stöðu eftir fyrri umferðina, hafði þá fimm vinninga forskot á TV sem Eyjamenn átu upp fyrir lokaumferðina. �?ess má svo geta að þetta er annað árið í röð sem A-sveit Taflfélags Vestmannaeyja endar í öðru sæti Íslandsmótsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst