Herjólfslundur og haustskammdegið
20240801_221926
Búast má við miklum mannfjölda í dalinn í kvöld að fylgjast með þegar Myllan verður gangsett enn á ný. Eyjafréttir/Eyjar.net: ÓPF

Fyrir liggur að Lundaballið og litlu jólin í Barnaskólanum hafa verið sameinuð og allir fá epli og annað góðgæti í veislunni.

Haustið færist nú yfir og þá er mikilvægt að lundin sé létt. En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Með tilmælum ÍBV íþróttafélags og veglegum fjárstuðningi bæjaryfirvalda hefur nú verið ákveðið að gangsetja Mylluna í kvöld. Mun hún ganga a.m.k. fram yfir Lundaball og jafnvel í allan vetur ef vel tekst til.

Er það von allra að með þessu megi Eyjamenn halda í gleðina nú þegar að mykrið færist yfir. Til framtíðar litið er jafnvel verið að skoða fleiri Myllur í Dalnum þannig að þar gæti orðið til Herjólfslundur sem færir birtu og yl til Eyjamanna og þótt víða yrði leitað. Verum jákvæð, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.

Nýjustu fréttir

Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.