Herjólfur í 60 ár
12. desember, 2019
Mynd: Sigurgeir Jónasson, svarti Herjólfur eins og hann var oft nefndur

Þegar þetta er skrifað, kl. 14.00 í dag, fimmtudaginn 12. desember eru nákvæmlega 60 ár síðan fyrsti Herjólfur lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum. Þess verður minnst með ljósmyndasýningu í Einarsstofu kl. 17.00 í dag. Þar sýnir Sigurgeir Jónasson myndir sem hann hefur tekið af Herjóli, 1, 2 og 3 og líka af þeim fjórða þar sem Viktor Jónsson leggur honum lið.

Það var stórt stökk í samgöngumálum Vestmannaeyinga þegar fyrsti Herjólfur kom í desember 1959. Hann var hefðbundið farþega- og  flutningaskip sem gat tekið nokkra bíla á dekk. Hann gekk daglega á milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja og sigldi auk þess hálfsmánaðarlega til Hornafjarðar og á sumrin hin síðari ár til Þorlákshafnar einu sinni í viku. Á fimmtudaginn nk. kl. 17.00 verður þess minnst í Einarsstofu að þá verða nákvæmlega 60 ár frá því fyrsti Herjólfur kom til Eyja í fyrsta skipti með myndum og upprifjun frá þessum merku tímamótum sem var vel fagnað.

 

Sigurgeir Jónasson, ljósmyndari frá Skuld tók myndir þegar Herjólfur lagðist að bryggju laugardaginn 12. desember 1959 og verða þær sýndar á fimmtudaginn. Auk mynda af áhöfn og farþegum sem sigldu með svarta Herjólfi eins og hann var oft nefndur. Þjónaði hann Eyjamönnum til ársins 1976. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. segir frá stöðu mála í dag.

Herjólfur númer tvö, sem var farþega- og bílaferja kom í júlí 1976 og reglulegar siglingar hófust til Þorlákshafnar. Fyrst sex daga í viku, seinna sjö og fjölgaði loks upp í 14 ferðir á viku.

Á 16 árum flutti Herjólfur nr. 2. 800 þúsund farþega og um 150 þúsund farartæki. Skipið var að lokum selt til Svíþjóðar og var það sænski herinn sem keypti það.

Herjólfur nr. 3 kom í júní 1992 og sigldi til Þorlákshafnar eins og forverinn en hóf siglingar í Landeyjahöfn í júlí 2010. Það gekk misjafnlega en strax var ljóst að Landeyjahöfn var mikil samgöngubót, á meðan hún virkaði. Á þeim tíma sem Herjólfur h.f. átti skipið, þ.e. á tímabilinu 1992-2000, flutti það u.þ.b. 750 þúsund farþega og um 200 þúsund farartæki stór og smá. Miðað við það má gera ráð fyrir að skipið hafi flutt yfir 2 milljónir farþegar og 400 til 500 þúsund faratæki til dagsins í dag. Hann er enn til taks og verður næstu 2 árin.

Í sumar kom svo Herjólfur númer 4 og er hann séstaklega hannaður til siglinga í Landeyjahöfn. Hann hefur reynst vel og er þegar orðin mikil samgöngubót. Nú eru áætlaðar 7 ferðir á dag í Landeyjahöfn eða tvær til Þorlákshöfn þegar veður gerast stríð.

Það sem af er vetri hafa ekki margar ferðir í Landeyjahöfn fallið niður og farþegar láta vel af því að ferðast með skipinu.

Ef horft er til samgangna í Vestmannaeyjum skipti flug á Bakka og til Reykjavíkur miklu máli allt fram til ársins 2010 þegar Landeyjahöfn var opnuð. Framfarirnar eru miklar frá Stokkseyrarbátnum og mjólkubátnum í Þorlákshöfn en Eyjamenn horfðu til fleiri möguleika og fengu hingað loftpúðaskip sumarið 1967 sem sigldi upp í sand. Það reyndist ekki hentugt en hugmynd um jarðgöng lifir enn góðu lífi og kannski verða þau að veruleika einhvern tímann í frmatíðinni. Hver veit?

Herjófur eitt til þrjú reyndust mikil happaskip og þjónuðu Eyjamönnum vel. Megi Guð og gæfan fylgja nýjasta Herjólfi.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst