Herjólfur í �?orlákshöfn
30. október, 2013
Herjólfur mun sigla til �?orlákshafnar í dag 30. október. Bröttför verður frá Vestmannaeyjum 15:30 og brottför frá �?orlákshöfn klukkan 19:15. Ástæðan er ölduhæð í Landeyjahöfn en hún var 3,0 m kl 13:00, að því að fram kemur í tilkynningu frá Eimskip, rekstraraðila Herjólfs.
Samkvæmt fyrirliggjandi ölduspá er líklegt að einnig verði siglt til �?orlakshafnar á morgun fimmtudag, nánar um það síðar. Farþegar eru vinsamlegast beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is, á facebook síðu Herjólfs og síðu 415 í textavarpi RUV. Nánari upplýsingar í síma 481-2800.
Staðan núna:
�?lduspá:
Veðurspá:
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst