�?ldu- og veðurspá fyrir fimmtudaginn 10.09.15 gefur til kynna að enn verði ófært til Landeyjahafnar á morgun. �?ví hefur verið ákveðið að sigla til �?orlákshafnar á morgun.
Brottför úr Vestmannaeyjum 08:30 og 15:30
Brottför úr �?orlákshöfn 11:45 og 19:15
Minnum á að hægt er að bóka í klefa og kojur í ferðirnar á morgun en ekki hægt að fá númer á klefa/koju fyrr en komið er í kaffiteríu. Miðar sem prentaðir eru af netinu eru ekki með gild klefa/koju númer. Fyrirkomulagið þarf því miður að vera svona þegar við erum að skipta á milli hafna með litlum fyrirvara.