Farþegar athugið – Vegna siglinga á morgun, 7. júlí viljum við góðfúslega benda farþegum okkar á sem ætla sér að ferðast með okkur á morgun að spáð er hækkandi ölduhæð upp úr hádegi á morgun.
Spá gefur tilkynna 2.9 metra ölduhæð kl. 12:00. Að því sögðu hvetjum við farþega sem þurfa að ferðast milli lands og Eyja að fara fyrr en seinna og fylgjast vel með miðlum okkar.
Ef gera þarf breytingu á áætlun, þá gefum við frá okkur tilkynningu um leið og það liggur fyrir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst