Vonir manna um að Herjólfur myndi sigla upp í Landeyjahöfn um helgina dvínuðu mjög eftir að rör sanddæluskipsins Perlunnar festist í gær. Útséð er með að Herjólfur sigli í Landeyjahöfn á morgun, laugardag en ekki er búið að taka ákvörðun með sunnudaginn. Dæluskipið Sóley er nú við Landeyjahöfn að dæla upp sandi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst