Herjólfur siglir ekki fyrri ferð
9. október, 2009
Vegna ofsaveðursins sem nú er í Vestmannaeyjum, siglir Herjólfur ekki fyrri ferð sína í dag. Athuga á klukkan 14.00 hvort síðar ferð skipsins verður farin. Herjólfur sigldi ekki síðari ferð í gær enda var sjóveður þá orðið mjög slæmt.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst