Hermann í liði vikunnar hjá BBC, Eurosport og Soccernet
7. desember, 2009
Hermann Hreiðarsson, vinstri bakvörður Portsmouth, er í liði vikunnar hjá BBC, Eurosport og Soccernet eftir frammistöðu sína gegn Burnley um helgina. BBC og Soccernet velja sín eigin lið en hjá Soccernet er farið eftir meðaleinkunn hjá ensku dagblöðunum The Sun, Daily Star, Daily Mirror, Daily Mail, The Times og Guardian. Hermann var með 7,3 í meðaleinkunn hjá þessum blöðum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst