Hin hliðin á deilum innan VSV
25. maí, 2012
Þegar við bræður komum að Vinnslu­stöðinni hf. (VSV) fyrir tæpum 10 árum þá var búið að ganga á ýmsu hjá félaginu. Ein meginástæða þess að við komum að félaginu var að til okkar var leitað af núverandi framkvæmdarstjóra félagsins og nokkrum Eyjamönnum sem spurðu hvort við værum til í að hjálpa þeim að kaupa hlutabréf í Vinnslustöðinni hf. af Olíufélaginu hf. og tengdum aðilum. Við kom­umst að samkomulagi og úr varð að við keyptum meirihlutann í félaginu með þessum aðilum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst