Það tilkynnist hér með að valnefnd hefur valið hinn almenna íþróttaiðkenda í Vestmannaeyjum, Íþróttamann Vestmannaeyja árið 2020.
Æfinga- og keppnisbönn ásamt takmörkunum á æfingaferðum vegna heimsfaraldursins árið 2020 hafði mikil áhrif á alla íþróttaiðkendur. Með jákvæðu hugarfari og góðum þjálfurum voru iðkendur ungir sem aldnir mjög duglegir að æfa sína íþrótt sem best þeir gátu og eiga hrós skilið.
Stjórn Íþróttabandalags Vestmannaeyja.
Fréttatilkynninga frá Íþróttabandalagi Vestmannaeyja
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst