Hjúkrunarfræðingar vakta skyrátskeppni
25. apríl, 2007

�?Samkvæmt læknum er meinlaust að háma í sig þrjú kíló af skyri, þó að því fylgi eflaust svolítið prótínsjokk,�? segir Eymundur Gunnarsson en fyrir skemmstu var keppt í smjöráti á staðnum. Enginn hafði erindi sem erfiði og því var brugðið á að hækka verðlaunaféð. Að sögn Eymundar verður haldin önnur kappátskeppni eftir rúman mánuð, nái enginn settu marki í skyrátinu, þá með hundrað þúsund krónum í verðlaun.

Keppnin byrjar klukkan hálf eitt og fer skráning fram á vefsíðunni tonys.is.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst