Hlín Pétursdóttir á ljóðatónleikum
27. apríl, 2007

Hlín Pétursdóttir, frá Keldnakoti í Stokkseyrarhreppi, og Hrefna Eggertsdóttir, halda ljóðatónleika í Salnum í Kópavogi í dag klukkan 16. Tónleikarnir eru liðir í Tíbrár tónleikaröðinni, segir í fréttatilkynningu.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst