Hlöðver Sigurgeir Guðnason er Eyjamaður vikunnar: Megum ekki missa sjónar af mannlífinu fyrir gos
29. júní, 2017
?
?
Eins og fram kom í Eyjafréttum í síðustu viku eru það Hrafnar sem eiga goslokalagið í ár en lagið kallast einfaldlega �??Heim til Eyja�??. Lagið sem var frumflutt í vikunni er samið af Hlöðveri Guðnasyni en hann, ásamt Helga Hermannssyni, semur textann við lagið með aðstoð félaga þeirra í hljómsveitinni Hrafnar en þeir flytja lagið. Hlöðver er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni.
Nafn: Hlöðver Sigurgeir Guðnason.
Fæðingardagur: 23.02. 1957.
Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar.
Fjölskylda: Konan mín er �?löf Guðmundsdóttir. Saman eigum Sigríði og síðan á ég Bjarka og Ástu úr fyrra sambandi. Fannar og Ísak sem eru börn �?lafar.
Draumabíllinn: BMW.
Uppáhaldsmatur: Reyktur lundi með öllu. Soðinn í maltöli kvöldið áður til að tryggja góða sósu.
Versti matur: Pasta.
Uppáhalds vefsíða: YouTube, hvað er ekki þar.
Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Led Zeppelin er í uppáhaldi ásamt öllu gamla góða rokkinu, Bítla, Stones, Bowie, Moody Blues, Neil Young, Dylan. Bara allt orginal sem er spilað frá hjartanu og hefur góða melodíu og er vel flutt.
Aðaláhugamál: Golf, tónlist og útivist.
Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Nóa í vikunni fyrir Nóaflóðið.
Fallegasti staður sem þú hefur komið á: Jónsskora í Bjarnarey. �?ar er frábært að sitja og nóta þess að vera í miðju bjargi og horfa til Eyja. Stórkostleg upplifun á stað sem að örfáir hafa komið á. �?ar er maður í stórkostlegum félagsskap og finnur vel fyrir almættinu.
Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Tiger Woods fyrir það sem hann hefur gert fyrir golfíþróttina. �?arna fer maður sem hefur gerbreytt þessari íþróttagrein og lyft henni upp um margar hæðir. ÍBV og MUFC.
Ertu hjátrúarfull/ur: Já og nei. �?að er ekkert nýtt undir sólinni og margt skrifað í skýin. �?að er margt á kreiki sem við sjáum ekki og er hulið okkur.
Stundar þú einhverja hreyfingu: Golf og útivist dugar mér ágætlega.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Fréttir og fræðsluþættir um náttúru, mannlíf og tónlist.
Hvað þarf maður að hafa í huga þegar maður semur svona lag: Mannlífið í Eyjum fyrir eldgos og þær æskuslóðir sem hurfu. �?að þarf að bæta smá heimþrá í þetta og hafa gömlu Eyjalögin á bak við eyrað. Klikkar ekki ef þetta kemur frá hjartanu. �?etta lag er samið á 5 strengja banjó. Laglínan varð til á banjóinu og löngu seinna kom svo viðlagið. Textinn var að mestu kominn hjá okkur Helga og síðan bættust við tvö erindi í samvinnu Hrafnanna.
Hvernig leggst goslokahátíðin í þig: Alltaf vel. Frábær hátíð og mikil Eyjastemming og Eyjahjartað slær í góðum takti þessa helgi. Frábært að sjá þessa hátíð breytast í menningarviku og draga fram það besta í mannlífi Eyjanna. Megum ekki missa sjónar af því hvernig mannlífið var fyrir gos.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 7 Tbl 2025
7. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.