Hlutur Vestmannaeyjabæjar í Hitaveitu Suðurnesja um 3,5 milljarðar króna
30. apríl, 2007

Alls bárust fjögur tilboð í hlut ríkissjóðs en næst hæsta tilboðið átti Suðurnesjamenn ehf 4,705 milljarða og þriðja hæsta tilboðið átti Eignarhaldsfélag HS, 4,655 milljarða.

Sú spurning hlýtur því að skjóta upp kollinum nú hjá ráðamönnum Vestmannaeyjabæjar hvort rétt sé að selja hlutinn í Hitaveitu Suðurnesja og greiða niður skuldir sem hafa verið að sliga bæjarfélagið síðustu ár.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst