Brim og Stuðningsmannaklúbburinn bjóða í rútuferð á bikarleik Víkings R. og ÍBV sunnudaginn 2. júlí.
Ferðin er aðeins fríkeypis fyrir korthafa Stuðningsmannaklúbbsins og er í boði Stuðningsmannaklúbbsins og Brims.
T�?KUM VIÐ NÝSKRÁNINGUM Í KL�?BBINN Í HERJ�?LFI.
Skráning er á https://goo.gl/forms/lHZU9UVZo0ElUsjo1
Skipulag ferðarinnar:
08:00 Mætt í Herjólf
08:30 Herjólfur leggur af stað
09:15 Gengið um borð í rútuna
14:00 Stoppað á stað sem tilgreindur verður síðar
17:00 Leikur Víkingur R. – ÍBV
19:00 Rútan leggur af stað frá Víkingsvelli
22:00 Herjólfur leggur af stað úr Landeyjahöfn
*Frítt er í rútuna, ferðin er aðeins frí fyrir Stuðningsmannaklúbb ÍBV (skráning: http://ibvsport.is/page/bakhjarl)
*Miðar á leik og í Herjólf fylgja ekki.
AÐEINS 40 sæti í boði.
40 fyrstu skráningarnar fá sæti.
MUNIÐ AÐ TAKA STUNINGSMANNAKORTIN MEÐ OG SÝNA ÁÐUR EN FARIÐ ER Í R�?TUNA, EN H�?GT ER AÐ SKRÁ SIG EINNIG UM BORÐ Í HERJ�?LFI.
ATH: Einnig er í boði að mæta með 5000kr í reiðufé fyrir þá sem ekki eru í Stuðningsmannaklúbb ÍBV!
ÁFRAM ÍBV