Árlegir Aðventutónleikar fóru fram í Skálholtsdómkirkju sl. laugardag. Fram komu Skálholtskórinn, Barna og kammerkór Biskupstungna. Einsöng sungu Sigrún Hjálmtýsdóttir, Egill Árni Pálsson og Henríetta Ósk Gunnarsdóttir. Stjórnandi var Hilmar Örn Agnarsson og konsertmeistari Hjörleifur Valsson. Sjö hljóðfæraleikarar léku undir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst