Það er helst að frétta hjá lögreglu að hrina skemmdarverka sem fór af stað helgina 18 til 19. ágúst hélt áfram fram eftir viku því tvisvar var tilkynnt um skemmdir á eignum til lögreglu í byrjun síðustu viku. Rúða var brotin í bifreið sem stóð við verkstæði Bílverks v/Flatir og tilkynnt var um rúðubrot í Miðstöðinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst