Hvers kona framkoma er það af ráðherra að óska eftir að fá annan talsmann en bæjarstjóra Vestmannaeyja til viðræðna við ráðuneyti sitt.Ástæðan er að Elliði bæjarstjóri hafi sótt full fast að ráðherra og ráðuneytinu í baráttunni fyrir betri samgöngum til og frá Eyjum.Ég hélt að Kristján sem dreifbýlismaður ætti að þekkja það manna best að góðar og tryggar samgöngur eru það sem skipta höfuðmáli fyrir bæ eins og Vestmannaeyjar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst