Hrun í loðnu en aukið verðmæti makríls
19. desember, 2014
Verðmæti afla í september 18,1% minna en í sama mánuði í fyrra að því er kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Á árs tímabili, frá október 2013 til september 2014, hefur aflaverðmæti dregist saman um 12,5% miðað við tólf mánuðina á undan..
Aflaverðmæti flestra tegunda dróst saman á þessu tímabili, þó að aflaverðmæti þorsks hefði aukist um rúm 10% og makríls um tæp 17%. Samdráttur í loðnu er 77% og fer aflaverðmætið úr 16.8 milljörðum í 3,8milljarða. �?tkoman er jákvæðari í makríl en aflaverðmæti hans fer upp um 16,9%, úr 14.8 milljörðum í 17,4 milljarða.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst