Í kvöld, miðvikudagskvöld, hefjast tónleikar með Lay Low, Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur, í Ráðhúsi �?orlákshafnar. Lay Low, sem búsett var í Flóahreppi um þriggja ára skeið, er einn eftirsóttasti tónlistarmaður landsins nú um stundir en hún rakaði til sín verðlaunum við afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir skemmstu. Tónleikarnir marka upphaf tónleikaraðarinnar Tóna við hafið og hefjast klukkan 20
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst