Hvernig afnemum við verðtrygginguna?
24. janúar, 2013
Í síðustu viku skrifaði ég grein um það óréttlæti sem felst í verðtryggingunni og nauðsyn þess að afnema hana strax. Greinina er hægt að finna á www.magnusj.is. Í kjölfar greinarinnar hef ég verið spurður hvernig hægt sé að afnema verðtrygginguna. Þó erfitt sé að gera þessu flókna máli góð skil í stuttri grein langar mig að tæpa á helstu atriðunum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst