Í fyrsta sinn á Þjóðhátíð - 16 dagar

Herbert Guðmundsson er einn þeirra fjölmörgu tónlistarmanna sem mun koma fram á Stóra sviðinu í Dalnum um Þjóðhátíð. Hann verður þar í góðum félagsskap, enda er engu til sparað í vali á listamönnum þetta árið eftir allt of langt hlé.

Herbert sem á langan tónlistarferil að baki er að koma í fyrsta sinn á Þjóðhátíð og er mikið spenntur. „Ég trúi því að þetta verði með betri Þjóðhátíðum, sem mun heppnast vel, fara vel fram, og verða Vestmanneyingum til sóma um ókomin ár!.“ Segir Herbert.

Hann og fleiri listamenn Þjóðhátíðar, verða í viðtali í næsta blaði Eyjafrétta sem kemur út 22. júlí nk. 

Nýjustu fréttir

Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.