Ian Jeffs átti stórleik á miðjunni hjá ÍBV þegar að liðið sigraði Stjörnuna 4-2 í fyrstu deildinni á föstudaginn. Jeffs skoraði meðal annars tvívegis í leiknum og fyrir góða frammistöðu hefur hann hlotið nafnbótina leikmaður 15.umferðar á Fótbolta.net.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst