ÍBV - Augnablik í fyrsta leik sumarsins á Hásteinsvelli í dag
30. maí, 2020
Hásteinsvöllur
Kvennalið ÍBV undirbýr sig nú fyrir komandi tímabil í efstu deid og mætir liði Augnabliks á Hásteinsvelli í dag. Leikurinn hefst klukkan 12:00 og er aðgangur ókeypis.