Fyrsti leikur 2. umferðar Lengjudeildar kvenna fer fram í dag. Það er viðureign ÍBV og Gróttu. Liðin mættust ekki alls fyrir löngu, þá í bikarnum. Eyjaliðið vann þá öruggann sigur. Bæði þessi lið töpuðu í fyrstu umferð. Grótta á heimavelli gegn HK og ÍBV á útivelli gegn sameiginlegu liði Grindavík og Njarðvík.
Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.00 og er leikið á Þórsvelli.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst