ÍBV framlengdi í dag samninga við þrjá unga leikmenn. �?að eru þær Sirrý Rúnarsdóttir, Ásta Björt Júlíusdóttir og �?óra Guðný Arnarsdóttir. Allar spila þær bæði með ungligaliði og með meistaraflokki, auk þess voru þær allar í landsliðsæfingahópi í vetur. �?ær eru án efa framtíðarleikmenn hjá félaginu og erum við stolt af því að tilkynna að þær hafa framlengt samninga sína við félagið til tveggja ára.