ÍBV gerið í gær 2:2 jafntefli gegn Víking frá Ólafsvík í Lengjubikarnum en leikur liðanna fór fram í knattspyrnuhúsinu á Akranesi. Eyjamenn komust í 2:0 en Víkingar náðu að minnka muninn fyrir leikhlé og jafna svo metin þegar skammt var eftir af leiktímanum í síðari hálfleik. Bjarn Rúnar Einarsson fékk að líta rauða spjaldið þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma fyrir kjaftbrúk.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst