�?riðji flokkur var með tvö lið í keppni í vetur, í 1. deild og þriðju deild. Í dag unnu þeir B úrslitin, en fyrr í vikunni vann hitt liðið A úrslitin. �?etta er frábær árangur hjá þessum flokk í vetur þar sem bæði lið urðu deildar og Íslands meistarar. Við óskum strákunum og Svavari Vignissyni þjálfara og Kára Kristjáni aðstoðarþjálfara til hamingju með árangurinn í vetur.