Níunda umferð Lengjudeildar kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Í fyrsta leik kvöldsins tekur ÍBV á móti HK á Hásteinsvelli.
ÍBV í botnbaráttu. Eru í næstneðsta sæti með 7 stig. HK er hins vegar í baráttu á hinum enda töflunnar. Eru í þriðja sæti með 14 stig. Leikurinn Í Eyjum hefst klukkan 18.00.
Leikir kvöldsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst