Annar leikur í undanúrslita-einvígi ÍBV og FH verður leikinn í dag. Leikið er í Eyjum en staðan í einvíginu er 1-0 fyrir FH-inga. Sigra þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitin.
Leikurinn hefst klukkan 17.00 en “Fanzon” opnar kl. 15:30. Hamborgarar og veigar frá Ölgerðinni, segir í tilkynningu frá handknattlieksdeild ÍBV.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst