ÍBV spáð 8. sæti
Tomas Bent Mynd
Tóm­as Bent Magnús­son skoraði eitt marka ÍBV í kvöld.

Íslandsmeisturum Breiðabliks er spáð sigri í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík og HK er spáð falli.

ÍBV er spáð 8. sæti deildarinnar en spáin var opinberuð á kynningarfundi Bestu deildarinnar í höfuðstöðvum Vodafone í dag.

Keppni í Bestu deildinni hefst með heilli umferð annan í páskum, mánudaginn 10. apríl.

Spáin 2023
Breiðablik – 390
Valur – 367
Víkingur – 346
KA – 282
KR – 265
FH – 232
Stjarnan – 215
ÍBV – 167
Fram – 146
Fylkir – 97
Keflavík – 85
HK – 62

Nýjustu fréttir

Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.