Í hádeginu var birt árleg spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna á kynningarfundi deildarinnar.
Í Olís-deild karla er því spáð að ÍBV endurheimti Íslandsmeistaratitilinn sem liðið vann árið 2014. Valsmönnum er spáð öðru sæti og Íslandsmeisturum Hauka því þriðja.
ÍBV er spáð fimmta sæti deildarinnar í Olísdeild kvenna en Gróttu er spáð Íslandsmeistaratitlinum.
Spáin í Olís deild karla:
1. ÍBV 280
2. Valur 269
3. Haukar 259
4. Afturelding 217
5. FH 192
6. Fram 181
7. ÍR 150
8. Akureyri 145
9. Grótta 109
10. Víkingur 88
Spáin í Olís-deild kvenna:
1. Grótta 520
2. Fram 514
3. Stjarnan 466
4. Haukar 449
5. ÍBV 363
6. Valur 363
7. Fylkir 341
8. selfoss 286
9. FH 236
10. HK 232
11. KA/�?ór 221
12. ÍR 144
13. Fjölnir 126
14. Afturelding 87