ÍBV og KFR komin í formlegt samstarf
4. október, 2010
Um helgina var undirritaður samstarfssamningur milli ÍBV og KFR en félögin tvö hafa undanfarnar vikur rætt um hugsanlegt samstarf. Það voru þeir Jóhann Pétursson, formaður ÍBV-íþróttafélags og Óli Jón Ólason, meðstjórnandi í stjórn KFR sem undirrituðu samninginn í Týsheimilinu en samstarfið var svo kynnt fyrir félagsmönnum ÍBV á lokahófi síðar um kvöldið.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst