Slökkvilið var kallað út um fjögur leytið aðfaranótt miðvikudags vegna elds í blaðagám við Samkaup á Selfossi. Lögregla telur víst að kveikt hafi verið í gámnum og eru unglingar grunaðir um verknaðinn. Óvenju mörg sambærileg íkveikjumál hafa komið upp á Selfossi að undanförnu, segir lögregla.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst