Ég er einn af þeim sem fagnaði því mjög þegar ljóst var að Landeyjahöfn yrði að veruleika og sá fyrir mér að ferðum mínum til Eyja myndi fjölga verulega, hef þegar skotist í ísbíltúr með samferðafólki sem aldrei hefði farið með Herjólfi frá Þorlákshöfn.